Besti árangur Blika í 55 ára sögu 16. september 2005 00:01 Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira