Kalkúnadagurinn haldinn hátíðlegur 24. nóvember 2006 00:45 Þessir bandarísku hermenn í Afganistan reyndu sitt besta til þess að halda þakkargjörðardaginn hátíðlegan Fjórða fimmtudag í nóvembermánuði ár hvert halda Bandaríkjamenn upp á þakkargjörðardaginn. Þetta er ein stærsta hátíð ársins í Bandaríkjunum, jafnast á við jólin og páskana og markar jafnframt upphaf jólaverslunarinnar. Máltíð dagsins á flestum heimilum er kalkúnn, og þess vegna er dagurinn stundum kallaður „kalkúnadagurinn“ þar vestra. Síðustu dagar hafa því snúist um það hjá mörgum að útvega góðan kalkún svo hægt verði að bjóða fjölskyldunni upp á almennilega þakkargjörðarmáltíð. Eins og nafnið bendir til gengur þakkargjörðardagurinn út á það að fólk færir þakkir fyrir allt sem hefur fært þeim gæfu í lífinu. Sumir þakka guði, aðrir foreldrum sínum, ástvinum eða öðru því sem þeir telja sig eiga mest að þakka. Föstudagurinn eftir þakkargjörðarhátíð hefur síðan lengi verið mesti verslunardagur Bandaríkjanna, því þá hefst fyrir alvöru jólavertíð kaupmanna og fólk flykkist í bæinn til þess að kaupa gjafir handa sínum nánustu. Dagurinn í gær var þó óvenjulegur að því leyti að í ár höfðu fleiri verslanir opið á sjálfan þakkargjörðardaginn en venja er til, þannig að margir notuðu tækifærið og byrjuðu kauptíðina svolítið fyrr í ár. Erlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Fjórða fimmtudag í nóvembermánuði ár hvert halda Bandaríkjamenn upp á þakkargjörðardaginn. Þetta er ein stærsta hátíð ársins í Bandaríkjunum, jafnast á við jólin og páskana og markar jafnframt upphaf jólaverslunarinnar. Máltíð dagsins á flestum heimilum er kalkúnn, og þess vegna er dagurinn stundum kallaður „kalkúnadagurinn“ þar vestra. Síðustu dagar hafa því snúist um það hjá mörgum að útvega góðan kalkún svo hægt verði að bjóða fjölskyldunni upp á almennilega þakkargjörðarmáltíð. Eins og nafnið bendir til gengur þakkargjörðardagurinn út á það að fólk færir þakkir fyrir allt sem hefur fært þeim gæfu í lífinu. Sumir þakka guði, aðrir foreldrum sínum, ástvinum eða öðru því sem þeir telja sig eiga mest að þakka. Föstudagurinn eftir þakkargjörðarhátíð hefur síðan lengi verið mesti verslunardagur Bandaríkjanna, því þá hefst fyrir alvöru jólavertíð kaupmanna og fólk flykkist í bæinn til þess að kaupa gjafir handa sínum nánustu. Dagurinn í gær var þó óvenjulegur að því leyti að í ár höfðu fleiri verslanir opið á sjálfan þakkargjörðardaginn en venja er til, þannig að margir notuðu tækifærið og byrjuðu kauptíðina svolítið fyrr í ár.
Erlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira