Charlotte lagði Lakers 4. febrúar 2006 14:28 8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira