Marion skoraði 44 stig fyrir Phoenix 23. febrúar 2006 11:27 Shawn Marion fór á kostum í liði Phoenix í nótt og skoraði 44 stig og hirti 15 fráköst. Eins og sjá má á myndinni klæddust leikmenn Phoenix 30 ára gömlum búningum í leiknum í nótt. NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira
Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira