Marion skoraði 44 stig fyrir Phoenix 23. febrúar 2006 11:27 Shawn Marion fór á kostum í liði Phoenix í nótt og skoraði 44 stig og hirti 15 fráköst. Eins og sjá má á myndinni klæddust leikmenn Phoenix 30 ára gömlum búningum í leiknum í nótt. NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Sjá meira
Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Sjá meira