Tveir stórleikir í beinni frá Spáni í kvöld 4. mars 2006 16:37 26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira