Bill Gates ríkasti maður Bandaríkjanna 22. september 2006 09:16 Warren Buffett og Bill Gates, tveir ríkustu menn Bandaríkjanna. Þeir hafa þekkst í mörg ár og spila stundum saman brids. Mynd/AFP Bill Gates, stofnandi og stjórnarformaður bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, er ríkasti maður Bandaríkjanna, samkvæmt úttekt bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Þetta er fjarri því að vera nýlunda því þetta er í 13. árið í röð sem Gates vermir fyrsta sætið. Fast á hæla honum er Warren Buffett. Það merkilega er hins vegar að þeir 400 auðkýfingar sem eru á lista Forbes eiga hver um sig yfir 1 milljarð bandaríkjadala eða jafnvirði rúmra 70 milljarða íslenskra króna. Blaðið segir eignir Gates nema 53 milljörðum dala eða rúmlega 3.700 milljörðum íslenskra króna. Líkt og fyrri ár er bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett í öðru sæti en eignir hans nema 46 milljörðum dala eða jafnvirði rúmra 3.200 milljarða íslenskra króna. Á meðal annarra sem verma fimm efstu sætin eru Sheldon Adelson, sem á spilavíti víða um heim, Larry Ellison, stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Oracle, og Paul Allen, en hann stofnaði Microsoft ásamt Bill Gates. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bill Gates, stofnandi og stjórnarformaður bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, er ríkasti maður Bandaríkjanna, samkvæmt úttekt bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Þetta er fjarri því að vera nýlunda því þetta er í 13. árið í röð sem Gates vermir fyrsta sætið. Fast á hæla honum er Warren Buffett. Það merkilega er hins vegar að þeir 400 auðkýfingar sem eru á lista Forbes eiga hver um sig yfir 1 milljarð bandaríkjadala eða jafnvirði rúmra 70 milljarða íslenskra króna. Blaðið segir eignir Gates nema 53 milljörðum dala eða rúmlega 3.700 milljörðum íslenskra króna. Líkt og fyrri ár er bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett í öðru sæti en eignir hans nema 46 milljörðum dala eða jafnvirði rúmra 3.200 milljarða íslenskra króna. Á meðal annarra sem verma fimm efstu sætin eru Sheldon Adelson, sem á spilavíti víða um heim, Larry Ellison, stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Oracle, og Paul Allen, en hann stofnaði Microsoft ásamt Bill Gates.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira