Buj Dubai gæt orðið hærri en Esjan 21. nóvember 2006 17:27 Burj Dubai verður álíka hár og Esjan Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan. Erlent Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira
Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan.
Erlent Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira