Buj Dubai gæt orðið hærri en Esjan 21. nóvember 2006 17:27 Burj Dubai verður álíka hár og Esjan Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan. Erlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan.
Erlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila