Windows Vista komið út 30. nóvember 2006 09:24 Við kynningu á nýja stýrikerfinu í Tókýó í Japan í dag. Mynd/AFP Sala hófst í dag um allan heim á Windows Vista, nýjasta stýrikerfinu frá Microsoft. Um fyrirtækjaútgáfu stýrikerfisins er að ræða en útgáfan fyrir einstaklinga og heimili kemur út í lok janúar á næsta ári. Stýrikerfið hefur verið í þróun í fimm ár eða síðan Windows XP kom á markað. Breska ríkisútvarpið segir Microsoft hafa langmestu markaðshlutdeildina á stýrikerfamarkaðnum en kerfið er að finna í níu af hverjum tíu tölvum um allan heim. Þá hefur BBC eftir greiningaraðilum að nýja stýrikerfið muni njóta álíka vinsælda. Aðrir segja hins vegar að notkun stýrikerfisins muni aukast jafnt og þétt enda taki það af stýrikerfinu Windows XP, sem margir noti og hafi ekki hug á að uppfæra í bráð. Það muni jafnvel ekki verða fyrr en þeir festi kaup á nýrri tölvu. Nokkur ár eru síðan byrjan var að ræða um nýtt stýrikerfi innan raða Microsoftmanna og var greint frá því fyrir nokkrum árum að stýrikerfið myndi koma á markað árið 2004. Útgáfan er þar af leiðandi tveimur árum á eftir áætlun auk þess sem greiningaraðilar segja Microsoft ekki ná ekki öllum þeim krónum í kassann sem þeir kjósi frá hinum almenna tölvunotanda þar sem útgáfan fyrir heimilistölvur kemur út eftir jólahátíðina. Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sala hófst í dag um allan heim á Windows Vista, nýjasta stýrikerfinu frá Microsoft. Um fyrirtækjaútgáfu stýrikerfisins er að ræða en útgáfan fyrir einstaklinga og heimili kemur út í lok janúar á næsta ári. Stýrikerfið hefur verið í þróun í fimm ár eða síðan Windows XP kom á markað. Breska ríkisútvarpið segir Microsoft hafa langmestu markaðshlutdeildina á stýrikerfamarkaðnum en kerfið er að finna í níu af hverjum tíu tölvum um allan heim. Þá hefur BBC eftir greiningaraðilum að nýja stýrikerfið muni njóta álíka vinsælda. Aðrir segja hins vegar að notkun stýrikerfisins muni aukast jafnt og þétt enda taki það af stýrikerfinu Windows XP, sem margir noti og hafi ekki hug á að uppfæra í bráð. Það muni jafnvel ekki verða fyrr en þeir festi kaup á nýrri tölvu. Nokkur ár eru síðan byrjan var að ræða um nýtt stýrikerfi innan raða Microsoftmanna og var greint frá því fyrir nokkrum árum að stýrikerfið myndi koma á markað árið 2004. Útgáfan er þar af leiðandi tveimur árum á eftir áætlun auk þess sem greiningaraðilar segja Microsoft ekki ná ekki öllum þeim krónum í kassann sem þeir kjósi frá hinum almenna tölvunotanda þar sem útgáfan fyrir heimilistölvur kemur út eftir jólahátíðina.
Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira