Sinclair ZX Spectrum 25 ára 24. apríl 2007 16:55 Á myndinni má sjá hið glæsilega gúmmí lyklaborð. Heimilistölva Sir Clive Sinclair, ZX Spectrum, er 25 ára. Fyrsta eintakið var selt í London þann 23. apríl árið 1982. Sinclair betrumbætti fyrri útgáfu sína af hinni svarthvítu ZX-81 og afraksturinn sló í gegn. ZX Spectrum var átta lita tryllitæki með 256 x 192 punkta upplausn og 3,5 megariða örgjörva. Ekki má gleyma gúmmí lyklaborðinu sem hitti beint í mark hjá notendum. Sir Clive náði aldrei sömu hæðum í samgöngum, útvarpsúrum og póker eftir þetta meistaraverk sem kalla má upphaf tölvukynslóðarinnar. Þeir sem vilja minnast fyrstu einkatölvunnar sinnar geta farið á worldofspectrum og vottað virðingu sína. Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimilistölva Sir Clive Sinclair, ZX Spectrum, er 25 ára. Fyrsta eintakið var selt í London þann 23. apríl árið 1982. Sinclair betrumbætti fyrri útgáfu sína af hinni svarthvítu ZX-81 og afraksturinn sló í gegn. ZX Spectrum var átta lita tryllitæki með 256 x 192 punkta upplausn og 3,5 megariða örgjörva. Ekki má gleyma gúmmí lyklaborðinu sem hitti beint í mark hjá notendum. Sir Clive náði aldrei sömu hæðum í samgöngum, útvarpsúrum og póker eftir þetta meistaraverk sem kalla má upphaf tölvukynslóðarinnar. Þeir sem vilja minnast fyrstu einkatölvunnar sinnar geta farið á worldofspectrum og vottað virðingu sína.
Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira