Eftirlit á netinu eykst ár frá ári 18. maí 2007 07:08 MYND/E.Ól Umfang ríkiseftirlits á internetinu er sífellt að aukast að sögn nýútkominnar skýrslu um efnið. Samtökin Óháð Internet stóðu að henni en í þeim eru rannsóknarhópar frá háskólunum í Harvard og Oxford, meðal annarra. Í skýrslunni skoðuðu samtökin þúsundir vefsíðna í 41 landi og í ljós kom að svo virtist sem 25 lönd reyndu að ritskoða efni á internetinu. Þá sagði að aðeins örfá ríki hefðu staðið að slíkri ritskoðun árið 2002 og því virtist sem ritskoðun hefði aukist mikið. Þrjár meginástæður eru taldar liggja að baki ritskoðuninni. Ástæðurnar eru stjórnmálalegs eðlis, af öryggistoga og til þess að vernda ríkjandi gildi í samfélaginu. Eftirfarandi lönd voru tekin fyrir í skýrslunni: Aserbaíjan, Bahrain, Búrma/Mýanmar, Kína, Eþíópía, Indland, Íran, Jórdanía, Líbýa, Marokkó, Óman, Pakistan, Sádi-Arabía, Singapore, Suður-Kórea, Súdan, Sýrland, Tajikistan, Taíland, Túnis, Túrkmenistan, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Úsbekistan, Víetnam og Jemen. Erlent Tækni Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Morgunverðarfundur um gæðakerfi Kynningar Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Umfang ríkiseftirlits á internetinu er sífellt að aukast að sögn nýútkominnar skýrslu um efnið. Samtökin Óháð Internet stóðu að henni en í þeim eru rannsóknarhópar frá háskólunum í Harvard og Oxford, meðal annarra. Í skýrslunni skoðuðu samtökin þúsundir vefsíðna í 41 landi og í ljós kom að svo virtist sem 25 lönd reyndu að ritskoða efni á internetinu. Þá sagði að aðeins örfá ríki hefðu staðið að slíkri ritskoðun árið 2002 og því virtist sem ritskoðun hefði aukist mikið. Þrjár meginástæður eru taldar liggja að baki ritskoðuninni. Ástæðurnar eru stjórnmálalegs eðlis, af öryggistoga og til þess að vernda ríkjandi gildi í samfélaginu. Eftirfarandi lönd voru tekin fyrir í skýrslunni: Aserbaíjan, Bahrain, Búrma/Mýanmar, Kína, Eþíópía, Indland, Íran, Jórdanía, Líbýa, Marokkó, Óman, Pakistan, Sádi-Arabía, Singapore, Suður-Kórea, Súdan, Sýrland, Tajikistan, Taíland, Túnis, Túrkmenistan, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Úsbekistan, Víetnam og Jemen.
Erlent Tækni Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Morgunverðarfundur um gæðakerfi Kynningar Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira