Orkuturninn 21. maí 2007 08:00 Burj al- Taqa turninn verður sjálfum sér nægur varðandi orku. Burj al-Taqa turninn í Dubai mun algjörlega ganga fyrir endurnýtanlegri orku sem hann framleiðir sjálfur. Þjóðverjinn Eckhard Gerber á heiðurinn að orkuturninum Burj al-Taqa sem rísa mun á næstu árum í Dubai. Turninn verður ekki bara skrifstofubygging heldur líka virkjun á vind- og sólarorku. Efst á turninum verður rúmlega 60 metra hár spírall sem fangar vindorku. Á þaki turnsins og víðs vegar á ytra borði hans verða sólarorkuspeglar sem samanlagt þekja um 15.000 fermetra og búa til rafmagn. Ytra borð turnsins verður úr sérstöku gleri sem hrindir frá sér hita sólar og minnkar þörf á loftkælingu. Engin vanþörf á því þar sem algengt er að hitinn nái 50 stigum í Dubai. Allt þetta á að gera turninn sjálfum sér nægan um orku. Skemmtilegar fréttir frá landi sem byggir auð sinn á olíu. Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Burj al-Taqa turninn í Dubai mun algjörlega ganga fyrir endurnýtanlegri orku sem hann framleiðir sjálfur. Þjóðverjinn Eckhard Gerber á heiðurinn að orkuturninum Burj al-Taqa sem rísa mun á næstu árum í Dubai. Turninn verður ekki bara skrifstofubygging heldur líka virkjun á vind- og sólarorku. Efst á turninum verður rúmlega 60 metra hár spírall sem fangar vindorku. Á þaki turnsins og víðs vegar á ytra borði hans verða sólarorkuspeglar sem samanlagt þekja um 15.000 fermetra og búa til rafmagn. Ytra borð turnsins verður úr sérstöku gleri sem hrindir frá sér hita sólar og minnkar þörf á loftkælingu. Engin vanþörf á því þar sem algengt er að hitinn nái 50 stigum í Dubai. Allt þetta á að gera turninn sjálfum sér nægan um orku. Skemmtilegar fréttir frá landi sem byggir auð sinn á olíu.
Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira