Google fylgist með þér Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. maí 2007 11:52 Hver er að fylgjast með þér? MYND/Getty Images Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Eric Smith framkvæmdastjóri Google sagði á blaðamannafundi í London að markmiðið sé að notendur geti spurt spurninga eins og; „hvað á ég að gera á morgun?" og „hvernig vinnu á ég að fá mér." Enn er aðeins um yfirlýsingu að ræða og einhver tími þar til tæknilega verði hægt að hefjast handa við framkvæmdina. Á fréttavef BBC segir að hugbúnaðurin verði einnig betri með tímanum sem auðveldi persónubindingu. Fyrr á árinu settu keppinautar Google, Yahoo, á markað leitartækni undir nafninu Project Panama. Það fylgist með heimsóknum á síðu þeirra, tekur upplýsingar um áhugamál og fleira og hengir við hvern notanda. Þeir sem vinna að persónuvernd hafa áhyggjur af því að tilhneiging til þróaðra leitarkerfis á netinu og flokkun upplýsinga í stóra gagnagrunni ógni persónufrelsi. Þær áhyggjur fengu byr undir báða vængi með yfirtökuboði Google í DoubleClick fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að byggja grunn um notendur sína með svokölluðum kökum sem fylgjast með hvaða síður þeir heimsækja. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Eric Smith framkvæmdastjóri Google sagði á blaðamannafundi í London að markmiðið sé að notendur geti spurt spurninga eins og; „hvað á ég að gera á morgun?" og „hvernig vinnu á ég að fá mér." Enn er aðeins um yfirlýsingu að ræða og einhver tími þar til tæknilega verði hægt að hefjast handa við framkvæmdina. Á fréttavef BBC segir að hugbúnaðurin verði einnig betri með tímanum sem auðveldi persónubindingu. Fyrr á árinu settu keppinautar Google, Yahoo, á markað leitartækni undir nafninu Project Panama. Það fylgist með heimsóknum á síðu þeirra, tekur upplýsingar um áhugamál og fleira og hengir við hvern notanda. Þeir sem vinna að persónuvernd hafa áhyggjur af því að tilhneiging til þróaðra leitarkerfis á netinu og flokkun upplýsinga í stóra gagnagrunni ógni persónufrelsi. Þær áhyggjur fengu byr undir báða vængi með yfirtökuboði Google í DoubleClick fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að byggja grunn um notendur sína með svokölluðum kökum sem fylgjast með hvaða síður þeir heimsækja.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira