Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 1. júní 2007 16:16 MYND/Getty Images Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira