Geta fylgst með sjálfum sér úr fjarlægð 27. ágúst 2007 14:12 Á þennan hátt er hægt að blekkja heilann til að halda að líkami og hugur séu ekki á sama stað. MYND/AP Breskir og svissneskir sérfræðingar hafa komist að leið til þess að láta sjálfboðaliða sína finnast þeir vera komnir út úr eigin líkama. Fram kemur á fréttavef BBC að tilraunir á fólki hafi nú komið með vísindalega skýringu á þessari undarlegu tilfinningu sem einn af hverjum tíu manns getur fundið fyrir. Notast var við sýndarveruleikagleraugu til þess að blekkja heilann í að halda að líkaminn væri staðsettur annarsstaðar. Þessi sjónhverfing og snerting við líkama þeirra fékk sjálfboðaliðana til að líða sem þeir væru komnir út úr líkama sínum. Rannsakendur segja að uppgötvunin geti komið að góðum notum. Til dæmis til að færa tölvuleiki upp á næsta plan þar sem leikmönnum liði eins og þeir væru inni í leiknum líkamlega. Og lengra inn í framtíðinni gætu skurðlæknar gert aðgerðir í þúsunda kílómetra fjarlægð með því að stjórna sýndarvélmenni. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir og svissneskir sérfræðingar hafa komist að leið til þess að láta sjálfboðaliða sína finnast þeir vera komnir út úr eigin líkama. Fram kemur á fréttavef BBC að tilraunir á fólki hafi nú komið með vísindalega skýringu á þessari undarlegu tilfinningu sem einn af hverjum tíu manns getur fundið fyrir. Notast var við sýndarveruleikagleraugu til þess að blekkja heilann í að halda að líkaminn væri staðsettur annarsstaðar. Þessi sjónhverfing og snerting við líkama þeirra fékk sjálfboðaliðana til að líða sem þeir væru komnir út úr líkama sínum. Rannsakendur segja að uppgötvunin geti komið að góðum notum. Til dæmis til að færa tölvuleiki upp á næsta plan þar sem leikmönnum liði eins og þeir væru inni í leiknum líkamlega. Og lengra inn í framtíðinni gætu skurðlæknar gert aðgerðir í þúsunda kílómetra fjarlægð með því að stjórna sýndarvélmenni.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira