Forrit gegn auglýsingum sniðnum að nethegðun Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. nóvember 2007 11:50 Bandarískir málsvarar einkalífs og neytendasamtök vestanhafs leita nú eftir hönnun forrits eða listar sem leyfir internetnotendum að ráða hvort auglýsendur nái til þeirra. Forritið myndi hamla fyrirtækjum að sníða auglýsingar að nethegðun einstaklinga. Þeir sem standa á bakvið hugmyndina eru meðal annars Miðstöð fyrir lýðræði og tækni, Rafeindatæknisamtök og Neytendasamtök Ameríku. Samtökin hafa óskað eftir að Alríkisviðskiptanefnd Bandaríkjanna stofni listann sem væri ekki ólíkur lista á vegum símafyrirtækja sem bannar auglýsendum að hringja í símanúmer sem merkt eru inn á hann. Búist er við að persónugerðar og nethegðunarmiðaðar auglýsingar aukist mikið á komandi árum. Google, Yahoo og Microsoft hafa öll keypt fyrirtæki sem sérhæfa sig í auglýsingum á netinu á síðustu mánuðum. Með tilkomu listans yrðu auglýsendur sem koma rafrænum merkimiðum fyrir á tölvum neytenda að skrá öll lén netþjóna sem taka þátt í slíkri starfsemi hjá Alríkisviðskiptanefndinni. „Möguleikinn á að komast hjá því að verða fyrir aðkasti auglýsenda á netinu ætti að verða jafnþekktur- og aðgengilegur og möguleikinn á að komast hjá auglýsingum í síma," sagði Mark Cooper yfirmaður rannsóknar Neytendasamtaka Bandaríkjanna sagði Reuters fréttastofunni. Listinn myndi banna auglýsendum að safna og nota persónugerðar upplýsingar um heilsu og frjáhagsathafnir. Hann myndi einnig krefjast endurskoðunar á fyrirtækjum sem nota atferlishegðunarupplýsingar til að tryggja að þau fari eftir þeim stöðlum sem nefndin setur. Tækni Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískir málsvarar einkalífs og neytendasamtök vestanhafs leita nú eftir hönnun forrits eða listar sem leyfir internetnotendum að ráða hvort auglýsendur nái til þeirra. Forritið myndi hamla fyrirtækjum að sníða auglýsingar að nethegðun einstaklinga. Þeir sem standa á bakvið hugmyndina eru meðal annars Miðstöð fyrir lýðræði og tækni, Rafeindatæknisamtök og Neytendasamtök Ameríku. Samtökin hafa óskað eftir að Alríkisviðskiptanefnd Bandaríkjanna stofni listann sem væri ekki ólíkur lista á vegum símafyrirtækja sem bannar auglýsendum að hringja í símanúmer sem merkt eru inn á hann. Búist er við að persónugerðar og nethegðunarmiðaðar auglýsingar aukist mikið á komandi árum. Google, Yahoo og Microsoft hafa öll keypt fyrirtæki sem sérhæfa sig í auglýsingum á netinu á síðustu mánuðum. Með tilkomu listans yrðu auglýsendur sem koma rafrænum merkimiðum fyrir á tölvum neytenda að skrá öll lén netþjóna sem taka þátt í slíkri starfsemi hjá Alríkisviðskiptanefndinni. „Möguleikinn á að komast hjá því að verða fyrir aðkasti auglýsenda á netinu ætti að verða jafnþekktur- og aðgengilegur og möguleikinn á að komast hjá auglýsingum í síma," sagði Mark Cooper yfirmaður rannsóknar Neytendasamtaka Bandaríkjanna sagði Reuters fréttastofunni. Listinn myndi banna auglýsendum að safna og nota persónugerðar upplýsingar um heilsu og frjáhagsathafnir. Hann myndi einnig krefjast endurskoðunar á fyrirtækjum sem nota atferlishegðunarupplýsingar til að tryggja að þau fari eftir þeim stöðlum sem nefndin setur.
Tækni Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira