Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 20. nóvember 2007 10:12 Tölvubókin er á stærð við kilju. MYND/amazon.com Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira