Skellur hjá Sports Direct 10. júlí 2008 10:45 Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi Sports Direct, fylgist spenntur með sínu liði. Mynd/Getty Hagnaður Sports Direct, umsvifamestu íþróttavöruverslun Bretlands, nam 85 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Þetta jafngildir 12,8 milljörðum íslenskra króna og er helmingi minna en verslunin skilaði árið á undan. Taka ber fram að um undirliggjandi hagnað fyrirtækisins er að ræða og tekur því ekki tillit til hagnaðar eða taps af sölu á eignum. Þetta er versta afkoma Sports Direct í 25 ára sögu fyrirtækisins. Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi verslunarinnar, sem jafnframt er eigandi breska knattspyrnuliðsins Newcastle, kennir versnandi aðstæðum í efnahagslífinu um og slæmu veðri í Bretlandi auk þess sem spilar inn í að Englendingar komust ekki inn í EM í knattspyrnu sem er tiltölulega nýlokið. Hann telur útlitið ekki bjart framundan og væntir þess að neytendur haldi að sér höndum. Sports Direct var skráð á hlutabréfamarkað í febrúar í fyrra en hefur fallið um tæp 80 prósent síðan þá. Þar af hefur gengið fallið um rúm þrettán prósent í dag eftir að afkomutölurnar voru birtar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Sports Direct, umsvifamestu íþróttavöruverslun Bretlands, nam 85 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Þetta jafngildir 12,8 milljörðum íslenskra króna og er helmingi minna en verslunin skilaði árið á undan. Taka ber fram að um undirliggjandi hagnað fyrirtækisins er að ræða og tekur því ekki tillit til hagnaðar eða taps af sölu á eignum. Þetta er versta afkoma Sports Direct í 25 ára sögu fyrirtækisins. Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi verslunarinnar, sem jafnframt er eigandi breska knattspyrnuliðsins Newcastle, kennir versnandi aðstæðum í efnahagslífinu um og slæmu veðri í Bretlandi auk þess sem spilar inn í að Englendingar komust ekki inn í EM í knattspyrnu sem er tiltölulega nýlokið. Hann telur útlitið ekki bjart framundan og væntir þess að neytendur haldi að sér höndum. Sports Direct var skráð á hlutabréfamarkað í febrúar í fyrra en hefur fallið um tæp 80 prósent síðan þá. Þar af hefur gengið fallið um rúm þrettán prósent í dag eftir að afkomutölurnar voru birtar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent