ConocoPhillips hefur áhuga á Jan Mayen svæðinu 19. október 2009 10:06 Bandaríski olíurisinn ConocoPhillips hefur áhuga á olíuleit og vinnslu á Jan Mayen svæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni offshore.no þar sem greint er frá árlegri ráðstefnu Samtaka norska olíuiðnaðarins (OLF) sem haldin var í síðustu viku. Meðal þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnu OLF var James J. Milva stjórnarformaður ConocoPhillips en það er þriðja stærsta orkufyrirtæki Bandaríkjanna og það stærsta í olíu- og gasvinnslu í Alaska. Milva segir að ConocoPhillips sé nú að leita að nýjum risaolíusvæðum í líkingu við Ekofisk. Fyrirtækið hafi mestan áhuga á að leita að olíu á nýjum svæðum á norska landgrunninu eins og Lófóten og Vesterålen. „Jan Mayen er líka áhugavert fyrir ConocoPhillips," segir Milva en eins og kunnugt er af fréttum, m.a. hér á síðunni, er mikil pólitísk andstaða í Noregi fyrir því að heimila leit við Lófóten og Vesterålen. Fréttin á offshore.no sýnir að alþjóðlegir olíurisar vita af Jan Mayen, þar með væntanlega einnig Drekasvæðinu, en hingað til hafa norsk olíufyrirtæki einkum haft áhuga á olíuleit á þeim slóðum. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski olíurisinn ConocoPhillips hefur áhuga á olíuleit og vinnslu á Jan Mayen svæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni offshore.no þar sem greint er frá árlegri ráðstefnu Samtaka norska olíuiðnaðarins (OLF) sem haldin var í síðustu viku. Meðal þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnu OLF var James J. Milva stjórnarformaður ConocoPhillips en það er þriðja stærsta orkufyrirtæki Bandaríkjanna og það stærsta í olíu- og gasvinnslu í Alaska. Milva segir að ConocoPhillips sé nú að leita að nýjum risaolíusvæðum í líkingu við Ekofisk. Fyrirtækið hafi mestan áhuga á að leita að olíu á nýjum svæðum á norska landgrunninu eins og Lófóten og Vesterålen. „Jan Mayen er líka áhugavert fyrir ConocoPhillips," segir Milva en eins og kunnugt er af fréttum, m.a. hér á síðunni, er mikil pólitísk andstaða í Noregi fyrir því að heimila leit við Lófóten og Vesterålen. Fréttin á offshore.no sýnir að alþjóðlegir olíurisar vita af Jan Mayen, þar með væntanlega einnig Drekasvæðinu, en hingað til hafa norsk olíufyrirtæki einkum haft áhuga á olíuleit á þeim slóðum.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf