Fjárfestir vill meiri efnahagshvata 25. júní 2009 02:00 warren buffett Einn af ríkustu mönnum heims segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að gera betur ætli þau að draga úr atvinnuleysi.Fréttablaðið/afp Fjárfestirinn Warren Buffett segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að kasta öðrum björgunarhring til efnahagslífsins. Gerist það ekki megi búast við að fjármálakerfið taki dýfu í annað sinn. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum stefnir hraðbyri í tíu prósent og reikna margir með því að það fari hæst í um ellefu prósent áður en dragi úr því. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, skrifaði undir umdeildan björgunaraðgerðapakka í febrúar síðastliðnum sem felur í sér að hið opinbera veiti 787 milljörðum bandaríkjadala inn í bandarískt efnahagslíf gegnum atvinnuskapandi verkefni. Þrátt fyrir háværar raddir á sínum tíma sem kváðu á um að efnahagspakkinn yrði of þungur baggi á bandaríska ríkiskassanum telur Buffett annan eins þurfa til. „Við þurfum meira, ekki minna,“ sagði hann í samtali við Bloomberg-sjónvarpsfréttastöðina í gær. - jab Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjárfestirinn Warren Buffett segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að kasta öðrum björgunarhring til efnahagslífsins. Gerist það ekki megi búast við að fjármálakerfið taki dýfu í annað sinn. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum stefnir hraðbyri í tíu prósent og reikna margir með því að það fari hæst í um ellefu prósent áður en dragi úr því. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, skrifaði undir umdeildan björgunaraðgerðapakka í febrúar síðastliðnum sem felur í sér að hið opinbera veiti 787 milljörðum bandaríkjadala inn í bandarískt efnahagslíf gegnum atvinnuskapandi verkefni. Þrátt fyrir háværar raddir á sínum tíma sem kváðu á um að efnahagspakkinn yrði of þungur baggi á bandaríska ríkiskassanum telur Buffett annan eins þurfa til. „Við þurfum meira, ekki minna,“ sagði hann í samtali við Bloomberg-sjónvarpsfréttastöðina í gær. - jab
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira