Umfangsmikil olíuleit að hefjast við Grænland 23. október 2009 08:40 Grænland gæti orðið næsta mekka fyrir olíu- og gasiðnaðinn ef áætlanir heimastjórnar landsins ganga eftir. Næst vor hefst umfangsmikil olíuleit við landið og hafa 13 olíufyrirtæki ákveðið að taka þátt í henni. Í fyrstu umferð verða fjórtán gríðarstór svæði boðin út til olíuleitar og vinnslu út af vesturströnd Grænlands, það er á Baffin Bay svæðinu. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins Börsen í dag. Árið 2012 er síðan ætlunin að bjóða út svæði við austurströnd Grænlands til olíuleitar og vinnslu. „Áhuginn hefur verið gríðarlega mikill," segir Jörn Skov Nielsen forstjóri Råstofdirektoratet sem tilheyrir heimastjórn Grænlands. Hann segir að þau 13 olíufyrirtæki sem stóðust kröfur heimastjórnarinnar fyrir olíuleit hafi verið mun fleiri en menn áttu von á. Talið er að samanlagðar olíu- og gasbirgðir undan ströndum Grænlands nemi um 18 milljörðum tunna. Hinsvegar eru aðstæður erfiðar við að vinna þetta magn, sérstaklega gasið. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Grænland gæti orðið næsta mekka fyrir olíu- og gasiðnaðinn ef áætlanir heimastjórnar landsins ganga eftir. Næst vor hefst umfangsmikil olíuleit við landið og hafa 13 olíufyrirtæki ákveðið að taka þátt í henni. Í fyrstu umferð verða fjórtán gríðarstór svæði boðin út til olíuleitar og vinnslu út af vesturströnd Grænlands, það er á Baffin Bay svæðinu. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins Börsen í dag. Árið 2012 er síðan ætlunin að bjóða út svæði við austurströnd Grænlands til olíuleitar og vinnslu. „Áhuginn hefur verið gríðarlega mikill," segir Jörn Skov Nielsen forstjóri Råstofdirektoratet sem tilheyrir heimastjórn Grænlands. Hann segir að þau 13 olíufyrirtæki sem stóðust kröfur heimastjórnarinnar fyrir olíuleit hafi verið mun fleiri en menn áttu von á. Talið er að samanlagðar olíu- og gasbirgðir undan ströndum Grænlands nemi um 18 milljörðum tunna. Hinsvegar eru aðstæður erfiðar við að vinna þetta magn, sérstaklega gasið.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira