Rússneska banka vantar fjármagn 1. júní 2009 11:28 Rússneskir bankar eiga í miklum fjárhagserfiðleikum. Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Rússneskir bankar hafa þörf fyrir fjármagn upp á umrædda upphæð til þess að vega upp á móti lánum sem þeir hafa tapað á. Þetta upplýsir matsfyrirtækið Moody´s í dag. Rússneskir bankar hafa verið í mikilli krísu síðustu tólf mánuði, og ástandiði versnar. Moody´s segir að rússneskir bankar þurfi nú að afskrifa fleiri lán en þeir hafa hingað til talið sig þurfa að gera. Moodys telur, að í augnblikinu þurfi bankar þar í landi að afskrifa um 11 % af útistandandi lánum. Þegar líður á árið fari sú tala jafnvel upp í 20 %. Moddy´s telur að rússneska ríkið sé tilneytt til þess að koma bönkunum til bjargar, ellegar fari margir stórir bankar þar í landi á hausinn. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Rússneskir bankar hafa þörf fyrir fjármagn upp á umrædda upphæð til þess að vega upp á móti lánum sem þeir hafa tapað á. Þetta upplýsir matsfyrirtækið Moody´s í dag. Rússneskir bankar hafa verið í mikilli krísu síðustu tólf mánuði, og ástandiði versnar. Moody´s segir að rússneskir bankar þurfi nú að afskrifa fleiri lán en þeir hafa hingað til talið sig þurfa að gera. Moodys telur, að í augnblikinu þurfi bankar þar í landi að afskrifa um 11 % af útistandandi lánum. Þegar líður á árið fari sú tala jafnvel upp í 20 %. Moddy´s telur að rússneska ríkið sé tilneytt til þess að koma bönkunum til bjargar, ellegar fari margir stórir bankar þar í landi á hausinn.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira