Bresk sveitarfélög sofandi gagnvart íslensku bönkunum 11. júní 2009 08:41 Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Samkvæmt frétt á BBC hefðu þessir aðilar átt að bregðast við aðvörunum sem þeim bárust um slæma stöðu íslensku bankanna og taka fé sitt út af reikningum sínum hjá þeim. Alls áttu um 100 bæjar- og sveitarfélög í Bretlandi fé inn á reikningum í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust. Heildarupphæðin var um einn milljarður punda eða um 210 milljarðar kr. Þingnefndin segir að kæruleysi, skortur á sérfræðiþekkingu og aðgerðarleysi hafi valdið því að skattafé almennings hafi verið í hættu. Hópur frá viðkomandi félögum segir hinsvegar að þau hafi fengið slæma ráðgjöf í málinu. Frá árinu 2004 hafa bæjar- og sveitarfélög getað sett sér eigin reglur um lán og fjárfestingar. Reglur kveða hinsvegar á um að þau geti aðeins fjárfest hjá stofnunum með háar lánshæfiseinkunnir, þau verði að fjárfesta í breskum pundum og að leysa beri inn fjárfestingarnar innan árs frá því þær eru gerðar. Sum þessarar bæjar- og sveitarfélaga héldu áfram að setja fé inn á reikninga í íslensku bönkunum eftir september í fyrra þegar ljóst lá fyrir að lánshæfiseinkunnur bankanna höfðu hrunið. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Samkvæmt frétt á BBC hefðu þessir aðilar átt að bregðast við aðvörunum sem þeim bárust um slæma stöðu íslensku bankanna og taka fé sitt út af reikningum sínum hjá þeim. Alls áttu um 100 bæjar- og sveitarfélög í Bretlandi fé inn á reikningum í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust. Heildarupphæðin var um einn milljarður punda eða um 210 milljarðar kr. Þingnefndin segir að kæruleysi, skortur á sérfræðiþekkingu og aðgerðarleysi hafi valdið því að skattafé almennings hafi verið í hættu. Hópur frá viðkomandi félögum segir hinsvegar að þau hafi fengið slæma ráðgjöf í málinu. Frá árinu 2004 hafa bæjar- og sveitarfélög getað sett sér eigin reglur um lán og fjárfestingar. Reglur kveða hinsvegar á um að þau geti aðeins fjárfest hjá stofnunum með háar lánshæfiseinkunnir, þau verði að fjárfesta í breskum pundum og að leysa beri inn fjárfestingarnar innan árs frá því þær eru gerðar. Sum þessarar bæjar- og sveitarfélaga héldu áfram að setja fé inn á reikninga í íslensku bönkunum eftir september í fyrra þegar ljóst lá fyrir að lánshæfiseinkunnur bankanna höfðu hrunið.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira