Icesave eykur við sérfræðinám í Bretlandi 25. júní 2009 13:47 Icesave klúðrið hefur valdið því að breska endurskoðunarfyrirtækið Chartered Institute of Public Finance & Accounting eða CIPFA og Samtök fjármálastjóra fyrirtækja (ACT) í Bretlandi hafa ákveðið að auka við sérfræðinám í alþjóðlegri fjármálastjórnun. Í frétt um málið á vefsíðunni PublicFinance segir að nýtt nám í alþjóðlegri fjármálastjórnun verði tilkynnt í dag en námið eru viðbrögð við því neyðarástandi sem skapaðist meðal opinberra aðila í Bretlandi í kjölfar hruns íslensku bankanna. CIPFA og ACT segja að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að fjármálastjórar hjá opinberum aðilum í Bretlandi þurfa á frekari menntun og reynslu að halda. Eins og kunnugt er af fréttum töpuðu breskar bæjar- og sveitarstjórnir og aðrar opinberar stofnanir gífurlegum fjármunum á hruni íslensku bankanna, einkum á Icesave-reikningum. „Við vorum með þetta nám á prjónunum áður en íslensku bankarnir hrundu en sá atburður öðru fremur varð til þess að staðfesta trú okkar á að opinberir þjónustuaðilar þurfa á frekari sérfræðiþekkingu að halda," segir Steve Freer forstjóri CIPFA. Formaður ACT, Stuart Siddall segir að atburðir síðustu missera kenni þeim að stjórnendur verði að tryggja að þeir hafi rétta menntun og reynslu til að takast á við áhættu í fjármálum. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Icesave klúðrið hefur valdið því að breska endurskoðunarfyrirtækið Chartered Institute of Public Finance & Accounting eða CIPFA og Samtök fjármálastjóra fyrirtækja (ACT) í Bretlandi hafa ákveðið að auka við sérfræðinám í alþjóðlegri fjármálastjórnun. Í frétt um málið á vefsíðunni PublicFinance segir að nýtt nám í alþjóðlegri fjármálastjórnun verði tilkynnt í dag en námið eru viðbrögð við því neyðarástandi sem skapaðist meðal opinberra aðila í Bretlandi í kjölfar hruns íslensku bankanna. CIPFA og ACT segja að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að fjármálastjórar hjá opinberum aðilum í Bretlandi þurfa á frekari menntun og reynslu að halda. Eins og kunnugt er af fréttum töpuðu breskar bæjar- og sveitarstjórnir og aðrar opinberar stofnanir gífurlegum fjármunum á hruni íslensku bankanna, einkum á Icesave-reikningum. „Við vorum með þetta nám á prjónunum áður en íslensku bankarnir hrundu en sá atburður öðru fremur varð til þess að staðfesta trú okkar á að opinberir þjónustuaðilar þurfa á frekari sérfræðiþekkingu að halda," segir Steve Freer forstjóri CIPFA. Formaður ACT, Stuart Siddall segir að atburðir síðustu missera kenni þeim að stjórnendur verði að tryggja að þeir hafi rétta menntun og reynslu til að takast á við áhættu í fjármálum.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira