Deutsche Bank þrefaldar hagnað sinn milli ára 21. október 2009 08:21 Deutsche Bank skilaði uppgjöri sínu fyrir þriðja ársfjórðung í morgun. Hagnaður bankans nam 1,4 milljörðum evra, eða um 256 milljörðum kr. Er þetta þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra er hann nam 435 milljónum evra. Í frétt um málið á Bloomberg segir að hagnaður Deutsche Bank sé langt umfram væntingar sérfræðinga sem reiknuðu með að hann næmi rúmlega 800 milljónum evra. Fram kemur að Josef Ackermann forstjóra Deutsche Bank hafi tekist að stíga til hliðar við kreppuna samtímis sem hann afþakkaði opinbera aðstoð. „Deutsche Bank er klárlega einn af sigurvegurum fjármálakreppunnar," segir Christian Gattiker forstöðumaður alþjóðadeildar Bank Julius Baer & Co. Í Zurich. „Þeim tókst að snúa þróuninni við mun fyrr en allir aðrir." Hlutabréf í Deutsche Banka hafa hækkað um 99% það sem af er árinu og er bankinn nú metinn á 34 milljarða evra. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Deutsche Bank skilaði uppgjöri sínu fyrir þriðja ársfjórðung í morgun. Hagnaður bankans nam 1,4 milljörðum evra, eða um 256 milljörðum kr. Er þetta þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra er hann nam 435 milljónum evra. Í frétt um málið á Bloomberg segir að hagnaður Deutsche Bank sé langt umfram væntingar sérfræðinga sem reiknuðu með að hann næmi rúmlega 800 milljónum evra. Fram kemur að Josef Ackermann forstjóra Deutsche Bank hafi tekist að stíga til hliðar við kreppuna samtímis sem hann afþakkaði opinbera aðstoð. „Deutsche Bank er klárlega einn af sigurvegurum fjármálakreppunnar," segir Christian Gattiker forstöðumaður alþjóðadeildar Bank Julius Baer & Co. Í Zurich. „Þeim tókst að snúa þróuninni við mun fyrr en allir aðrir." Hlutabréf í Deutsche Banka hafa hækkað um 99% það sem af er árinu og er bankinn nú metinn á 34 milljarða evra.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf