Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum 3. júní 2009 15:54 Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Bernanke segir að án aðhaldssamra efnahagsaðgerða til langs tíma, náist hvorki efnahagslegur vöxtur né stöðugleiki í fjármálalífinu. Hann segir auk þess að erfiðleikar fjármálageirans séu ekki yfirstaðnir og áhrif lánsfjárkrísunnar muni halda áfram að draga úr neyslu almennings. Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur að mestu leyti verið drifinn áfram af kostnaði við fjármálakreppuna og er talið að hann muni nema hvorki meira né minna en 13% af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Til samanburðar má nefna að eitt af skilyrðum um inngöngu í Evrópusambandið er að fjárlagahalli viðkomandi ríkis má ekki nema meiru en 3 prósentum af vergri landsframleiðslu. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Bernanke segir að án aðhaldssamra efnahagsaðgerða til langs tíma, náist hvorki efnahagslegur vöxtur né stöðugleiki í fjármálalífinu. Hann segir auk þess að erfiðleikar fjármálageirans séu ekki yfirstaðnir og áhrif lánsfjárkrísunnar muni halda áfram að draga úr neyslu almennings. Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur að mestu leyti verið drifinn áfram af kostnaði við fjármálakreppuna og er talið að hann muni nema hvorki meira né minna en 13% af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Til samanburðar má nefna að eitt af skilyrðum um inngöngu í Evrópusambandið er að fjárlagahalli viðkomandi ríkis má ekki nema meiru en 3 prósentum af vergri landsframleiðslu.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira