Atvinnurekendur í Evrópu aðeins hóflega bjartsýnir 10. september 2009 11:59 Þrátt fyrir að vísbendingar séu farnar að sjást í Evrópu um að kreppunni þar kunni brátt að ljúka eru evrópskir atvinnurekendur aðeins hóflega bjartsýnir á framtíðina. Áætlað er að efnahagur landa ESB dragist saman að meðaltali um 3,9% á þessu ári og hagvöxtur verði aðeins 0,7% á því næsta. Grein er frá þessu á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að búist er við að kreppan muni hafa neikvæð áhrif um langa hríð á fjárfestingu , atvinnustig og fjármál opinberra aðila og grípa þurfi til fjölþættra aðgerða svo atvinnulífið blómstri á ný. Búist er við að verðbólga á evrusvæðinu á næsta ári verði að meðaltali 1,3% m.v. 0,3% á árinu 2009. Þetta kemur fram í nýrri haustspá Evrópusamtaka atvinnulífsins (BUSINESSEUROPE) um efnahagshorfurnar framundan. Í spá BUSINESSEUROPE segir að samtökin óttist það mjög að núverandi kreppa muni takmarka mjög vaxtarmöguleika fyrirtækja á næstu árum. Því sé mikilvægt að ráðast í tiltekin umbótarverkefni svo skapa megi ný störf og tryggja velferð. Samtökin vara t.a.m. sterklega við aukinni verndarstefnu og því að stjórnmálamenn ætli sér að leysa flest vandamál með aukinni skattheimtu. Skynsamlegra sé að leita nýrra leiða innan opinbera geirans og nútímavæða rekstur hins opinbera. Evrópusamtök atvinnulífsins leggja mikla áherslu á að virkni fjármálamarkaða verði tryggð og aðgangur fyrirtækja að fjármagni auðveldaður en þrátt fyrir mjög lága stýrivexti í Evrópu hefur fyrirtækjum reynst mjög erfitt að nálgast lánsfé. Þá telja þau mikilvægt að jafnvægi náist í fjármálum opinberra aðila án þess að atvinnulífinu verð íþyngt um of. Jafnframt telja samtökin mikilvægt að liðka fyrir fjárfestingu í nýsköpun. Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Þrátt fyrir að vísbendingar séu farnar að sjást í Evrópu um að kreppunni þar kunni brátt að ljúka eru evrópskir atvinnurekendur aðeins hóflega bjartsýnir á framtíðina. Áætlað er að efnahagur landa ESB dragist saman að meðaltali um 3,9% á þessu ári og hagvöxtur verði aðeins 0,7% á því næsta. Grein er frá þessu á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að búist er við að kreppan muni hafa neikvæð áhrif um langa hríð á fjárfestingu , atvinnustig og fjármál opinberra aðila og grípa þurfi til fjölþættra aðgerða svo atvinnulífið blómstri á ný. Búist er við að verðbólga á evrusvæðinu á næsta ári verði að meðaltali 1,3% m.v. 0,3% á árinu 2009. Þetta kemur fram í nýrri haustspá Evrópusamtaka atvinnulífsins (BUSINESSEUROPE) um efnahagshorfurnar framundan. Í spá BUSINESSEUROPE segir að samtökin óttist það mjög að núverandi kreppa muni takmarka mjög vaxtarmöguleika fyrirtækja á næstu árum. Því sé mikilvægt að ráðast í tiltekin umbótarverkefni svo skapa megi ný störf og tryggja velferð. Samtökin vara t.a.m. sterklega við aukinni verndarstefnu og því að stjórnmálamenn ætli sér að leysa flest vandamál með aukinni skattheimtu. Skynsamlegra sé að leita nýrra leiða innan opinbera geirans og nútímavæða rekstur hins opinbera. Evrópusamtök atvinnulífsins leggja mikla áherslu á að virkni fjármálamarkaða verði tryggð og aðgangur fyrirtækja að fjármagni auðveldaður en þrátt fyrir mjög lága stýrivexti í Evrópu hefur fyrirtækjum reynst mjög erfitt að nálgast lánsfé. Þá telja þau mikilvægt að jafnvægi náist í fjármálum opinberra aðila án þess að atvinnulífinu verð íþyngt um of. Jafnframt telja samtökin mikilvægt að liðka fyrir fjárfestingu í nýsköpun.
Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira