Evrópuleiðtogar vilja reglur gegn risabónusum í bönkunum 4. september 2009 13:37 Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf