Tvívolíið í Kaupmannahöfn heldur sínu í kreppunni 22. september 2009 10:58 Þótt að komum erlendra ferðamanna í Tívolíið í Kaupmannahöfn hafi fækkað töluvert í ár hefur komum heimamanna fjölgað á móti þannig að þessi þekkti ferðamannastaður hefur haldið sínu í kreppunni. Fjöldi gesta í Tívolíð í ár er nær sá sami og í fyrra eða um 2.810.000 gestir sem er aukning um 1.000 gesti frá sumrinu í fyrra. Síðasti opnunardagur Tívolísins þetta árið var í gær. Stjórn Tívolísins er ánægð með afkomuna í ár. Forstjóri þess, Lars Liebst, segir í samtali við vefsíðuna business.dk að í ljósi þess hve ferðamönnum til Danmerkur hefur fækkað í ár sé ekki annað hægt en að vera ánægður með að gestafjöldinn er sá sami og í fyrra. „Við völdum að halda fast við fjárfestingastefnu okkar og koma á fót nýjungum innan garðsins þrátt fyrir að útlitið fyrir sumarið hafi ekki verið gott," segir Liebst. „Þetta hefur skilað sér í auknum gestafjölda einkum seinnihluta sumarsins." Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þótt að komum erlendra ferðamanna í Tívolíið í Kaupmannahöfn hafi fækkað töluvert í ár hefur komum heimamanna fjölgað á móti þannig að þessi þekkti ferðamannastaður hefur haldið sínu í kreppunni. Fjöldi gesta í Tívolíð í ár er nær sá sami og í fyrra eða um 2.810.000 gestir sem er aukning um 1.000 gesti frá sumrinu í fyrra. Síðasti opnunardagur Tívolísins þetta árið var í gær. Stjórn Tívolísins er ánægð með afkomuna í ár. Forstjóri þess, Lars Liebst, segir í samtali við vefsíðuna business.dk að í ljósi þess hve ferðamönnum til Danmerkur hefur fækkað í ár sé ekki annað hægt en að vera ánægður með að gestafjöldinn er sá sami og í fyrra. „Við völdum að halda fast við fjárfestingastefnu okkar og koma á fót nýjungum innan garðsins þrátt fyrir að útlitið fyrir sumarið hafi ekki verið gott," segir Liebst. „Þetta hefur skilað sér í auknum gestafjölda einkum seinnihluta sumarsins."
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf