Kalifornía gæti fengið milljarða tekjur af kannabis 17. júlí 2009 14:08 Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira