West Ham tapaði 7,7 milljörðum í fyrra 3. september 2009 08:39 Enska útvalsdeildarliðið West Ham tapaði 37 milljónum punda eða 7,7 milljörðum kr. Í fyrra. Ársuppgjörið er áfall fyrir liðið og segir Nick Igoe fjármálasstjóri liðsins að viðskiptastefna hinna íslensku eigenda West Ham hafi reynst…"gölluð í grundvallaratriðum". Í frétt um málið í The Guardian segir að samkvæmt uppgjörinu nemi heildarskuldir og skuldbindingar West Ham hátt í 100 milljónum punda eða nær 20 milljörðum kr. Þetta sé arfleifð Björgólfs Guðmundssonar en liðið var í eigu hans á þeim tíma sem uppgjörið nær til. Það sem er hvað alvarlegast er að liðið er nú orðið brotlegt gagnvart skilmálum á lánum sínum. Þetta þýðir að fimm bankar hefðu getað gjaldfellt skuldir upp á yfir 20 milljónir punda og þar með sett liðið í þrot. "Það var aðeins velvilji þessara banka sem forðaði því að West Ham yrði fyrsta úrvalsdeildarliðið til að verða gjaldþrota," segir í Guardian. Nick Igoe segir að umfang rekstrartapsins og launagreiðslur á árunum 2007-2008 hafi leitt til þess að fyrrgreindir lánaskilmálar voru brotnir. Á þessu tímabili var launakostnaður West Ham rúmlega 63 milljónir punda en heildarvelta liðsins nam 81,5 milljónum punda. Launin voru sum sé 78% af veltunni sem getur ekki gengið upp. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enska útvalsdeildarliðið West Ham tapaði 37 milljónum punda eða 7,7 milljörðum kr. Í fyrra. Ársuppgjörið er áfall fyrir liðið og segir Nick Igoe fjármálasstjóri liðsins að viðskiptastefna hinna íslensku eigenda West Ham hafi reynst…"gölluð í grundvallaratriðum". Í frétt um málið í The Guardian segir að samkvæmt uppgjörinu nemi heildarskuldir og skuldbindingar West Ham hátt í 100 milljónum punda eða nær 20 milljörðum kr. Þetta sé arfleifð Björgólfs Guðmundssonar en liðið var í eigu hans á þeim tíma sem uppgjörið nær til. Það sem er hvað alvarlegast er að liðið er nú orðið brotlegt gagnvart skilmálum á lánum sínum. Þetta þýðir að fimm bankar hefðu getað gjaldfellt skuldir upp á yfir 20 milljónir punda og þar með sett liðið í þrot. "Það var aðeins velvilji þessara banka sem forðaði því að West Ham yrði fyrsta úrvalsdeildarliðið til að verða gjaldþrota," segir í Guardian. Nick Igoe segir að umfang rekstrartapsins og launagreiðslur á árunum 2007-2008 hafi leitt til þess að fyrrgreindir lánaskilmálar voru brotnir. Á þessu tímabili var launakostnaður West Ham rúmlega 63 milljónir punda en heildarvelta liðsins nam 81,5 milljónum punda. Launin voru sum sé 78% af veltunni sem getur ekki gengið upp.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf