Fimm bandarískir bankar gjaldþrota um helgina 9. nóvember 2009 08:49 Fimm bandarískir bankar urðu gjaldþrota um helgina og er fjöldi gjaldþrota banka í Bandaríkjunum á þessu ári því orðinn 120. Í frétt um málið á CNN Money segir að stærsti bankinn sem komst í þrot um helgina hafi verið United Commercial Bank sem rak 63 útibú í Bandaríkjunum auk útibúa í Hong Kong og Sjanghæ. Innistæður í bankanum námu 7,5 milljörðum dollara. East West Bank í Pasadena hefur yfirtekið reksturinn á starfsemi United Commercial Bank. Hinir bankarnir fjórir voru minni héraðsbankar í Bandaríkjunum en alls eru eignir þessara banka metnar á 11,6 milljarða dollara. Fram kemur í fréttinni að helgin muni kosta innistæðutryggingarsjóð Bandaríkjamanna um 1,5 milljarða dollara í auknum útgjöldum. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fimm bandarískir bankar urðu gjaldþrota um helgina og er fjöldi gjaldþrota banka í Bandaríkjunum á þessu ári því orðinn 120. Í frétt um málið á CNN Money segir að stærsti bankinn sem komst í þrot um helgina hafi verið United Commercial Bank sem rak 63 útibú í Bandaríkjunum auk útibúa í Hong Kong og Sjanghæ. Innistæður í bankanum námu 7,5 milljörðum dollara. East West Bank í Pasadena hefur yfirtekið reksturinn á starfsemi United Commercial Bank. Hinir bankarnir fjórir voru minni héraðsbankar í Bandaríkjunum en alls eru eignir þessara banka metnar á 11,6 milljarða dollara. Fram kemur í fréttinni að helgin muni kosta innistæðutryggingarsjóð Bandaríkjamanna um 1,5 milljarða dollara í auknum útgjöldum.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf