Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland 7. júlí 2009 11:09 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Eins og komið hefur fram í fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og í síðustu viku fór ríkið að gefa út skuldaviðurkenningar (IOU) fyrir sumum af reikningum sínum til að spara lausafé til afborganna á forgangskröfum á hendur ríkinu. Í frétt á Reuters segir að lánshæfismatið nú sé þar að auki með neikvæðum horfum. Kalifornía er með lægsta lánshæfismatið af öllum ríkjum Bandaríkjanna. Næst á eftir kemur Louisiana með matið A+. Reiknað er með að hin matsfyrirtækin tvö, Moody´s og Standard & Poors, muni fylgja fordæmi Fitch á næstunni. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu og kallað þing þess saman á aukafund til að reyna að ráða bót á skuldastöðunni. Sem stendur nema skuldirnar rúmlega 26 milljörðum dollara eða um 3.300 milljörðum kr. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Eins og komið hefur fram í fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og í síðustu viku fór ríkið að gefa út skuldaviðurkenningar (IOU) fyrir sumum af reikningum sínum til að spara lausafé til afborganna á forgangskröfum á hendur ríkinu. Í frétt á Reuters segir að lánshæfismatið nú sé þar að auki með neikvæðum horfum. Kalifornía er með lægsta lánshæfismatið af öllum ríkjum Bandaríkjanna. Næst á eftir kemur Louisiana með matið A+. Reiknað er með að hin matsfyrirtækin tvö, Moody´s og Standard & Poors, muni fylgja fordæmi Fitch á næstunni. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu og kallað þing þess saman á aukafund til að reyna að ráða bót á skuldastöðunni. Sem stendur nema skuldirnar rúmlega 26 milljörðum dollara eða um 3.300 milljörðum kr.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira