Landstjóri Guernsey fagnar málshöfðun gegn neyðarlögunum 21. september 2009 08:00 Lyndon Trott landstjóri á Guernsey segir að hann fagni fyrirhuguðu dómsmáli innistæðueigenda í útibúi Landsbankans á eyjunni. Ennfremur muni stjórnvöld á eyjunni styðja við bakið á innistæðieigendunum fari mál þeirra fyrir íslenska dómstóla. Eins og áður hefur komið fram hefur dómstólinn The Royal Court á eyjunni veitt heimild fyrir innistæðueigendurnar að sækja mál sitt fyrir íslenskum dómsmálum. Yrði málshöfðunin rekin gegn neyðarlögunum sem sett voru s.l. haust. Slíkt verður gert ef kröfur eyjaskeggja verða ekki gerðar að forgangskröfum í þrotabú Landsbankans eins og aðrar Icesave kröfur. Í frétt um málið á BBC segir að alls hafi um 1.600 íbúar á Guernsey átt innistæður hjá Landabankanum á eyjunni. Trott segir í samtali við BBC að stjórn Guernsey muni halda áfram þrýstingi sínum á að innistæðueigendurnir njóti sama réttar og aðrir kröfuhafar sem ekki eru íslenskir. Fram að þessu hafa innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey fengið 55% af körfum sínum endurgreiddar. Í heild nema kröfur þeirra 3,5 milljónum punda. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lyndon Trott landstjóri á Guernsey segir að hann fagni fyrirhuguðu dómsmáli innistæðueigenda í útibúi Landsbankans á eyjunni. Ennfremur muni stjórnvöld á eyjunni styðja við bakið á innistæðieigendunum fari mál þeirra fyrir íslenska dómstóla. Eins og áður hefur komið fram hefur dómstólinn The Royal Court á eyjunni veitt heimild fyrir innistæðueigendurnar að sækja mál sitt fyrir íslenskum dómsmálum. Yrði málshöfðunin rekin gegn neyðarlögunum sem sett voru s.l. haust. Slíkt verður gert ef kröfur eyjaskeggja verða ekki gerðar að forgangskröfum í þrotabú Landsbankans eins og aðrar Icesave kröfur. Í frétt um málið á BBC segir að alls hafi um 1.600 íbúar á Guernsey átt innistæður hjá Landabankanum á eyjunni. Trott segir í samtali við BBC að stjórn Guernsey muni halda áfram þrýstingi sínum á að innistæðueigendurnir njóti sama réttar og aðrir kröfuhafar sem ekki eru íslenskir. Fram að þessu hafa innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey fengið 55% af körfum sínum endurgreiddar. Í heild nema kröfur þeirra 3,5 milljónum punda.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf