Fær 10 milljónir á ári fyrir að klæðast stuttermabolum 9. nóvember 2009 09:00 Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt. Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt.
Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf