Kaupþing eignast veitingahús Roberts Tchenguiz 28. júlí 2009 13:32 Skilanefnd Kaupþings hefur eignast meirihlutann í Bay Restaurant Group sem aftur á veitingahúsakeðjurnar La Tasca og Slug and Lettuce. Keðjurnar voru áður í eigu auðmannsins Roberts Tchenguiz. Í frétt um málið á Timesonline segir að Bay Restaurant Group hafi tilkynnt un endurskipulagingu félagsins þar sem skuldum var breytt í eignarhluti. Það eru Kaupþing og þýski bankinn Commerzbank sem standa að baki endurskipulagninunni. Við hana minnkuðu skuldir Bay Restaurant Group um 100 milljónir punda eða rúmlega 21 milljarð kr, og standa nú í 150 milljón pundum. Með samkomulagi sem gert var milli fyrrgreindra banka og Bay Restaurant Group eignast Kaupþing meirihluta í félaginu en stjórn þess eignast "umtalsverðan minnihluta" eins og segir í Timesonline. Þetta er í annað sinn á 18 mánuðum sem Bay Restaurant Group fer í gegnum viðamikla endurskipulagningu en á síðasta ári skipti Roberts Tchenguiz Laurel Pub Company sínu upp í Bay Restaurant Group og Town & City Pub Company. Roberts Tchenguiz hætti síðan afskiptum sínum af báðum þessum félögum í kjölfar þess að Kaupþing gjaldfelldi hundruð milljóna punda af lánum sínum til hans, Paul Symonds forstjóri Bay Restaurant Group lýsir yfir ánægju sinni með að fjárhagsstaða félagsins sé loksins komin á hreint. "Það mikilvægasta er að við erum nú fjármagnaðir og getum rekið viðskipti okkar á réttum forsendum," segir Symonds. Reiknað er með að Bay Restaurant Group, sem rekur 190 veitingastaði, muni skila 25 milljón punda hagnaði fyrir skatta í ár en veltan er áætluð um 175 milljónir punda. Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilanefnd Kaupþings hefur eignast meirihlutann í Bay Restaurant Group sem aftur á veitingahúsakeðjurnar La Tasca og Slug and Lettuce. Keðjurnar voru áður í eigu auðmannsins Roberts Tchenguiz. Í frétt um málið á Timesonline segir að Bay Restaurant Group hafi tilkynnt un endurskipulagingu félagsins þar sem skuldum var breytt í eignarhluti. Það eru Kaupþing og þýski bankinn Commerzbank sem standa að baki endurskipulagninunni. Við hana minnkuðu skuldir Bay Restaurant Group um 100 milljónir punda eða rúmlega 21 milljarð kr, og standa nú í 150 milljón pundum. Með samkomulagi sem gert var milli fyrrgreindra banka og Bay Restaurant Group eignast Kaupþing meirihluta í félaginu en stjórn þess eignast "umtalsverðan minnihluta" eins og segir í Timesonline. Þetta er í annað sinn á 18 mánuðum sem Bay Restaurant Group fer í gegnum viðamikla endurskipulagningu en á síðasta ári skipti Roberts Tchenguiz Laurel Pub Company sínu upp í Bay Restaurant Group og Town & City Pub Company. Roberts Tchenguiz hætti síðan afskiptum sínum af báðum þessum félögum í kjölfar þess að Kaupþing gjaldfelldi hundruð milljóna punda af lánum sínum til hans, Paul Symonds forstjóri Bay Restaurant Group lýsir yfir ánægju sinni með að fjárhagsstaða félagsins sé loksins komin á hreint. "Það mikilvægasta er að við erum nú fjármagnaðir og getum rekið viðskipti okkar á réttum forsendum," segir Symonds. Reiknað er með að Bay Restaurant Group, sem rekur 190 veitingastaði, muni skila 25 milljón punda hagnaði fyrir skatta í ár en veltan er áætluð um 175 milljónir punda.
Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira