FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand 24. júlí 2009 09:11 Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Dagens Næringsliv ræðir við Björn Skogstad forstjóra fjármálaeftirlitsins um málið. Hann segir það krefjandi þegar tryggingarfélag yfirtaki annað tryggingarfélag í öðru landi þar sem allt annað regluverk sé um slíka starfsemi. „Og það að slíkt gerist í miðri fjármálakreppu segir málið enn meira krefjandi," segir Skogstad. „Þess vegna höfum við fylgst náið með kaupum Storebrand." Frá því mars hefur Storebrand selt mikið af skuldabréfum til að koma lagi á lausafjárstöðuna. Egil Thompson fjölmiðafulltrúi Storebrand segir við Dagens Industri að þeir upplifi ekki að staða félagsins sé alvarleg. „Við munum gæta okkar á því að fylgja náið eftir öllum ábendingum frá fjármálaeftirlitinu," segir Thompson. Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Dagens Næringsliv ræðir við Björn Skogstad forstjóra fjármálaeftirlitsins um málið. Hann segir það krefjandi þegar tryggingarfélag yfirtaki annað tryggingarfélag í öðru landi þar sem allt annað regluverk sé um slíka starfsemi. „Og það að slíkt gerist í miðri fjármálakreppu segir málið enn meira krefjandi," segir Skogstad. „Þess vegna höfum við fylgst náið með kaupum Storebrand." Frá því mars hefur Storebrand selt mikið af skuldabréfum til að koma lagi á lausafjárstöðuna. Egil Thompson fjölmiðafulltrúi Storebrand segir við Dagens Industri að þeir upplifi ekki að staða félagsins sé alvarleg. „Við munum gæta okkar á því að fylgja náið eftir öllum ábendingum frá fjármálaeftirlitinu," segir Thompson.
Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira