Norsk stjórnvöld ganga á olíusjóðinn 13. október 2009 10:37 Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira