Carnegie hættir við málsókn gegn FME í Svíþjóð 14. janúar 2009 10:44 Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Milestone á enn 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans og ef hinni nýju stjórn tekst að semja um endurheimt fyrrgreindra eigna sinni gæti sá hlutur orðið verðmætur á ný. Þegar sænska ríkið yfirtók Carnegie bankann á sínum tíma eftir að fjármálaeftirlit landsins hafði svipt bankann starfsleyfi sínu var fjárfestingararmi hans og tryggingarfélagi komið í eigu Riksgälden sem rekið hefur félögin síðan. Móðurfélag Carnegie ákvað síðan að höfða mál gegn fjármálaeftirlitinu til að fá þessum gerningum hnekkt. Hinn nýi stjórnarformaður Carnegie Ronald Bengtsson segir í samtali við Dagens Industri að hann hafi þegar átt "mjög jákvæðan" fund með Bo Lundgren forstjóra Riksgälden um hugsanlega endurheimt eigna bankans og að frekari viðræður séu framundan. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Milestone á enn 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans og ef hinni nýju stjórn tekst að semja um endurheimt fyrrgreindra eigna sinni gæti sá hlutur orðið verðmætur á ný. Þegar sænska ríkið yfirtók Carnegie bankann á sínum tíma eftir að fjármálaeftirlit landsins hafði svipt bankann starfsleyfi sínu var fjárfestingararmi hans og tryggingarfélagi komið í eigu Riksgälden sem rekið hefur félögin síðan. Móðurfélag Carnegie ákvað síðan að höfða mál gegn fjármálaeftirlitinu til að fá þessum gerningum hnekkt. Hinn nýi stjórnarformaður Carnegie Ronald Bengtsson segir í samtali við Dagens Industri að hann hafi þegar átt "mjög jákvæðan" fund með Bo Lundgren forstjóra Riksgälden um hugsanlega endurheimt eigna bankans og að frekari viðræður séu framundan.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira