Lánshæfismat Rússlands orðið svipað og Íslands 26. október 2009 08:43 Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta verði í fyrsta sinn síðan 1998 að Rússar fari í ríkisbréfaútboð eða frá því að 40 milljarða dollara skuldir gjaldfellu á ríkissjóð landsins það ár. Áhuginn á útboðinu sýnir að mati sérfræðinga að lánshæfismatið er ekki í samræmi við skuldastöðu Rússlands og meti hana ekki rétt. „Undirstöður efnahagslífsins eru mun betri en lánshæfismatið," segir Steven Meehan sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá UBS bankanum. „Skuldakaupendur og kaupendur ríkisbréfa telja að misræmi sé þarna á milli. Sem stendur er lánshæfismat Rússlands hjá Moody´s Baa1 sem er þremur stigum frá rusl-flokki og matið hjá Fitch Rating og Standard & Poors er BBB sem er tveimur stigum frá rusl-flokki. Hinsvegar nema opinberar skuldir Rússlands nú 10.5% af landsframleiðslu sem er mun betra hlutfall en hjá Bretum og Bandaríkjamönnum. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lánshæfismat Rússlands er nú á svipuðum slóðum og Íslands, það er skammt frá svokölluðum „rusl-flokki." Þetta kemur hinsvegar ekki í veg fyrir gríðarlegan áhuga á ríkisskuldabréfaútboði upp á 18 milljarða dollara sem rússnesk stjórnvöld áforma á næsta ári. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta verði í fyrsta sinn síðan 1998 að Rússar fari í ríkisbréfaútboð eða frá því að 40 milljarða dollara skuldir gjaldfellu á ríkissjóð landsins það ár. Áhuginn á útboðinu sýnir að mati sérfræðinga að lánshæfismatið er ekki í samræmi við skuldastöðu Rússlands og meti hana ekki rétt. „Undirstöður efnahagslífsins eru mun betri en lánshæfismatið," segir Steven Meehan sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá UBS bankanum. „Skuldakaupendur og kaupendur ríkisbréfa telja að misræmi sé þarna á milli. Sem stendur er lánshæfismat Rússlands hjá Moody´s Baa1 sem er þremur stigum frá rusl-flokki og matið hjá Fitch Rating og Standard & Poors er BBB sem er tveimur stigum frá rusl-flokki. Hinsvegar nema opinberar skuldir Rússlands nú 10.5% af landsframleiðslu sem er mun betra hlutfall en hjá Bretum og Bandaríkjamönnum.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf