Elsta einkenni New York borgar selt hótelkóngi 31. maí 2009 09:16 Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Margir New York búar eru miður sín út af þessum kaupum og telja að Mainetti mun eyðileggja hinar fögur úthliðar byggingarinnar með auglýsingum og glysi. Mainetti segist ætla að breyta byggingunni í lúxushótel. Hann getur þó ekki breytt byggingunni sjálfri að neinu leyti enda er hún alfriðuð. Það var félag Mainetti, Sorgente Group, sem keypti ráðandi hlut í Flatiron en kaupverðið var ekki gefið upp. Fasteignamatið nemur hinsvegar 190 milljónum dollara, eða rúmir 23 milljörðum kr.,að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Þessi frétt kemur aðeins nokkrum mánuðum eftir að greint var frá því að tvær aðrar þekktar byggingar í New York hefðu verið selda Aröbum. Þetta eru GM byggingin og Chrysler byggingin. New York búar spyrja sig nú hvort allt Stóra epplið (Big Apple) verði selt útlendingum. Sjálfur segir Mainetti í samtali við Daily Mail að þeir muni passa vel upp á það listaverk sem Flatiron byggingin er. Því miður fyrir hann þarf hann að bíða í allt að áratug eftir að núverandi leigjendur hússins eru tilbúnir að yfirgefa það. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Margir New York búar eru miður sín út af þessum kaupum og telja að Mainetti mun eyðileggja hinar fögur úthliðar byggingarinnar með auglýsingum og glysi. Mainetti segist ætla að breyta byggingunni í lúxushótel. Hann getur þó ekki breytt byggingunni sjálfri að neinu leyti enda er hún alfriðuð. Það var félag Mainetti, Sorgente Group, sem keypti ráðandi hlut í Flatiron en kaupverðið var ekki gefið upp. Fasteignamatið nemur hinsvegar 190 milljónum dollara, eða rúmir 23 milljörðum kr.,að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Þessi frétt kemur aðeins nokkrum mánuðum eftir að greint var frá því að tvær aðrar þekktar byggingar í New York hefðu verið selda Aröbum. Þetta eru GM byggingin og Chrysler byggingin. New York búar spyrja sig nú hvort allt Stóra epplið (Big Apple) verði selt útlendingum. Sjálfur segir Mainetti í samtali við Daily Mail að þeir muni passa vel upp á það listaverk sem Flatiron byggingin er. Því miður fyrir hann þarf hann að bíða í allt að áratug eftir að núverandi leigjendur hússins eru tilbúnir að yfirgefa það.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira