Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum 7. maí 2009 10:03 Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira