Hlutir í Goldman Sachs lækka þrátt fyrir ofuruppgjör 15. október 2009 12:09 Hlutir í bandaríska bankanum Goldman Sachs hafa lækkað um 2% í utanmarkaðsviðskiptum í morgun þrátt fyrir að bankinn hafi skilað ofuruppgjöri eftir þriðja ársfjórðung að mati sérfræðinga. Goldman Sachs skilaði tæplega 3,2 milljarða dollara, eða tæplega 400 milljarða kr. hagnaði á ársfjórðungnum. Til samanburðar nam hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 845 milljónum dollara. Þetta er töluvert meiri hagnaður en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Hagnaðurinn nemur 5,25 dollurum á hlut en sérfræðingar höfðu spáð 4,18 dollurum á hlut. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk segir að þótt uppgjörið sé mjög gott var búið að skrúfa væntingarnar til þess verulega upp í kjölfar góðs uppgjörs hjá JPMorgan í gær. Er það talin helsta ástæða þess að hlutir í Goldman Sachs hafa lækkað fyrir opnun markaðarins á Wall Street í dag. Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutir í bandaríska bankanum Goldman Sachs hafa lækkað um 2% í utanmarkaðsviðskiptum í morgun þrátt fyrir að bankinn hafi skilað ofuruppgjöri eftir þriðja ársfjórðung að mati sérfræðinga. Goldman Sachs skilaði tæplega 3,2 milljarða dollara, eða tæplega 400 milljarða kr. hagnaði á ársfjórðungnum. Til samanburðar nam hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 845 milljónum dollara. Þetta er töluvert meiri hagnaður en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Hagnaðurinn nemur 5,25 dollurum á hlut en sérfræðingar höfðu spáð 4,18 dollurum á hlut. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk segir að þótt uppgjörið sé mjög gott var búið að skrúfa væntingarnar til þess verulega upp í kjölfar góðs uppgjörs hjá JPMorgan í gær. Er það talin helsta ástæða þess að hlutir í Goldman Sachs hafa lækkað fyrir opnun markaðarins á Wall Street í dag.
Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf