Töluverð lækkun á olíuverðinu í morgun 23. maí 2011 10:50 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Í frétt á Reuters um málið segir að rekja megi þessa lækkun til styrkingar á gengi dollarans gagnvart evrunni. Hefur dollarinn ekki verið jafnsterkt gagnvart evrunni í tvo mánuði. Ástæðan fyrir því að dollarinn styrkist eru síðan áhyggjur fjárfesta af skuldastöðunni á evrusvæðinu. Matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði lánshæfismat Grikklands um þrjú hök á föstudaginn var og sökkti lánshæfinu þar með enn dýpra niður í ruslið. Og á laugardag setti Standard & Poor´s svo lánshæfismat Ítalíu á neikvæðar horfur en horfurnar höfðu verið stöðugar. Þá hefur eldgosið í Grímsvötnum einnig valdið skjálfta á mörkuðum að sögn Reuters þótt litlar líkur séu taldar á að það hafi sömu áhrifin og eldgosið í Eyjafjallajökli í fyrra. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Í frétt á Reuters um málið segir að rekja megi þessa lækkun til styrkingar á gengi dollarans gagnvart evrunni. Hefur dollarinn ekki verið jafnsterkt gagnvart evrunni í tvo mánuði. Ástæðan fyrir því að dollarinn styrkist eru síðan áhyggjur fjárfesta af skuldastöðunni á evrusvæðinu. Matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði lánshæfismat Grikklands um þrjú hök á föstudaginn var og sökkti lánshæfinu þar með enn dýpra niður í ruslið. Og á laugardag setti Standard & Poor´s svo lánshæfismat Ítalíu á neikvæðar horfur en horfurnar höfðu verið stöðugar. Þá hefur eldgosið í Grímsvötnum einnig valdið skjálfta á mörkuðum að sögn Reuters þótt litlar líkur séu taldar á að það hafi sömu áhrifin og eldgosið í Eyjafjallajökli í fyrra.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira