Facebook með yfir þúsund milljarða flettinga í einum mánuði 26. ágúst 2011 10:00 Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira