Gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs 1. nóvember 2011 10:53 Gates lætur gagnrýni Jobs lítið á sig fá. mynd/AFP Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Í viðtali sagði Gates að gagnrýnin angri hann ekki vitund. Í ævisögunni, sem einfaldlega heitir „Steve Jobs" og er skrifuð af Walter Isaacson, segir Jobs að Gates sé hugmyndasnauður og hafi ekki uppgötvað skapan hlut. Jobs telur að gamli vinur sinn og samstarfsfélagi eigi betur heima í hjálparstarfsemi en tækniþróun. Gates sagði að samstarf þeirra hafi oft á tíðum verið erfitt og að Jobs hafi bæði sagt góða hluti um hann og slæma. Hann telur að þeir hafi hvatt hvor annan áfram. Gates telur að reiði Jobs í sinn garð sé hugsanlega vegna þeirra erfiðleika sem Apple gekk í gegnum áður en fyrirtækið varð stærsta tæknifyrirtæki veraldar. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Í viðtali sagði Gates að gagnrýnin angri hann ekki vitund. Í ævisögunni, sem einfaldlega heitir „Steve Jobs" og er skrifuð af Walter Isaacson, segir Jobs að Gates sé hugmyndasnauður og hafi ekki uppgötvað skapan hlut. Jobs telur að gamli vinur sinn og samstarfsfélagi eigi betur heima í hjálparstarfsemi en tækniþróun. Gates sagði að samstarf þeirra hafi oft á tíðum verið erfitt og að Jobs hafi bæði sagt góða hluti um hann og slæma. Hann telur að þeir hafi hvatt hvor annan áfram. Gates telur að reiði Jobs í sinn garð sé hugsanlega vegna þeirra erfiðleika sem Apple gekk í gegnum áður en fyrirtækið varð stærsta tæknifyrirtæki veraldar.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira