Google finnur undarleg mannvirki í Góbí eyðimörkinni 14. nóvember 2011 22:02 Tilgangur mannvirkjanna er ekki kunnur. mynd/GOOGLE Gervitungl Google náði myndunum þegar það flaug yfir Góbí eyðimörkina.mynd/GOOGLE Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Góbí eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Myndirnar sýna undarleg mannvirki og óljóst er hvaða hlutverki þau gegna. Jafnframt er afar erfitt að greina úr hverju byggingarnar eru gerðar. Mannvirkin eru staðsett á mörkum Gansu-héraðsins og Xinjian. Yfirvöld í Kína hafa lengi notað þetta tiltekna landsvæði undir framleiðslu á hernaðar-, geimferða- og kjarnorkubúnaði.mynd/GOOGLEÝmsar kenningar eru á lofti um tilgang mannvirkjanna. Margar samsæriskenningar hafa myndast í kjölfarið á uppgötvuninni, þar á meðal eru kenningar um að mannvirkin svipi til gatnakerfa vestrænna borga. Aðrir benda á að Kínverjur þyrftu varla að reisa æfingarsvæði í raunstærð til að æfa árásir. Það gæti hins vegar hugsast að Kínverjar séu að teikna stærsta QR-kóða veraldar - en hver veit? Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gervitungl Google náði myndunum þegar það flaug yfir Góbí eyðimörkina.mynd/GOOGLE Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Góbí eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Myndirnar sýna undarleg mannvirki og óljóst er hvaða hlutverki þau gegna. Jafnframt er afar erfitt að greina úr hverju byggingarnar eru gerðar. Mannvirkin eru staðsett á mörkum Gansu-héraðsins og Xinjian. Yfirvöld í Kína hafa lengi notað þetta tiltekna landsvæði undir framleiðslu á hernaðar-, geimferða- og kjarnorkubúnaði.mynd/GOOGLEÝmsar kenningar eru á lofti um tilgang mannvirkjanna. Margar samsæriskenningar hafa myndast í kjölfarið á uppgötvuninni, þar á meðal eru kenningar um að mannvirkin svipi til gatnakerfa vestrænna borga. Aðrir benda á að Kínverjur þyrftu varla að reisa æfingarsvæði í raunstærð til að æfa árásir. Það gæti hins vegar hugsast að Kínverjar séu að teikna stærsta QR-kóða veraldar - en hver veit?
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira