Amazon svarar gagnrýni 14. desember 2011 11:58 Kindle Fire mynd/AP Uppfærsla á stýrikerfi Kindle Fire, einum helsta keppinauti spjaldtölvunnar iPad, er væntanleg. Talsmaður vefverslunarinnar Amazon staðfesti þetta í dag en spjaldtölvan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara frjálslega með persónuupplýsingar notenda sinna. Þó svo að gagnrýnendur hafi verið afar jákvæðir í garð Kindle Fire hafa notendur lýst óánægju sinni með snertiskjá tölvunnar. Notendur hafa einnig gagnrýnt Amazon fyrir að hafa opinn aðgang að leitarsögu netvafra tækisins. Talsmaður Amazon, Kinley Pearsall, sagði í dag að uppfærslan myndi taka á þessum vandamálum. Snertiskjár Kindle Fire verður mun notendavænni eftir uppfærsluna og notendur fá loks vald yfir netvafranum. Tæknifyrirtæki hafa lengi reynt að stemma stigum við gríðarlegum vinsældum iPad spjaldtölvunnar sem tölvurisinn Apple opinberaði árið 2009. Þó svo að Amazon hafi ekki gefið upp sölutekjur sínar síðan Kindle Fire fór sölu er talið að nú sé loks kominn álitlegur keppinautur við iPad. Fyrir stuttu var þó opinberað að Kindle Fire væri vinsælasta spjaldtölva Kindle-vörulínunnar. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Uppfærsla á stýrikerfi Kindle Fire, einum helsta keppinauti spjaldtölvunnar iPad, er væntanleg. Talsmaður vefverslunarinnar Amazon staðfesti þetta í dag en spjaldtölvan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara frjálslega með persónuupplýsingar notenda sinna. Þó svo að gagnrýnendur hafi verið afar jákvæðir í garð Kindle Fire hafa notendur lýst óánægju sinni með snertiskjá tölvunnar. Notendur hafa einnig gagnrýnt Amazon fyrir að hafa opinn aðgang að leitarsögu netvafra tækisins. Talsmaður Amazon, Kinley Pearsall, sagði í dag að uppfærslan myndi taka á þessum vandamálum. Snertiskjár Kindle Fire verður mun notendavænni eftir uppfærsluna og notendur fá loks vald yfir netvafranum. Tæknifyrirtæki hafa lengi reynt að stemma stigum við gríðarlegum vinsældum iPad spjaldtölvunnar sem tölvurisinn Apple opinberaði árið 2009. Þó svo að Amazon hafi ekki gefið upp sölutekjur sínar síðan Kindle Fire fór sölu er talið að nú sé loks kominn álitlegur keppinautur við iPad. Fyrir stuttu var þó opinberað að Kindle Fire væri vinsælasta spjaldtölva Kindle-vörulínunnar.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira