Microsoft ræðst gegn Google 22. febrúar 2012 12:45 Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira