Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins 8. mars 2012 12:06 Tim Cook, forstjóri Apple, steig á stokk í San Francisco í gær og opinberaði spjaldtölvuna „iPad." mynd/AP Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Tim Cook, forstjóri Apple, steig á stokk í San Francisco í gær og opinberaði spjaldtölvuna „iPad." Apple vonast til þess að háskerpuskjár og 5 megapixla myndavél ásamt talgreiningar hugbúnaði eigi eftir að sannfæra milljónir spjaldtölvu eigenda um að skipta yfir í nýju spjaldtölvuna. iPad og iPad 2 hafa notið gríðarlegra vinsælda og eru vinsælustu vörur fyrirtækisins á eftir iPhone snjallsímanum. Á síðustu þremur mánuðum síðasta árs voru 15.4 milljón eintök af iPad seld. „Apple verður sífellt að slá sölumet með vörum sínum," sagði Colin Gillis hjá greiningardeild BGC Partners í New York. „Væntingar markaðarins gera ráð fyrir því." Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Tim Cook, forstjóri Apple, steig á stokk í San Francisco í gær og opinberaði spjaldtölvuna „iPad." Apple vonast til þess að háskerpuskjár og 5 megapixla myndavél ásamt talgreiningar hugbúnaði eigi eftir að sannfæra milljónir spjaldtölvu eigenda um að skipta yfir í nýju spjaldtölvuna. iPad og iPad 2 hafa notið gríðarlegra vinsælda og eru vinsælustu vörur fyrirtækisins á eftir iPhone snjallsímanum. Á síðustu þremur mánuðum síðasta árs voru 15.4 milljón eintök af iPad seld. „Apple verður sífellt að slá sölumet með vörum sínum," sagði Colin Gillis hjá greiningardeild BGC Partners í New York. „Væntingar markaðarins gera ráð fyrir því."
Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira