Apple tilkynnir áform um lausafé 19. mars 2012 11:46 Tim Cook mynd/AFP Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple. Tækni Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple.
Tækni Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira